Saga hvalavina
Hvalavinir – Vernd Hafsins voru formlega stofnuð snemma árs 2025, að undangengnu tveggja ára óformlegu samstarfi sex náttúru- og dýraverndarsamtaka á Íslandi.
Samtökin urðu til með sameiningu krafta þessara félaga, með það að markmiði að hafa áhrif á stefnu Íslands í hvalamálum – í þágu dýranna, hafsins og komandi kynslóða.
Starfsemi samtakanna felst meðal annars í:
Herferðir, fræðsla og vitundarvakning meðal almennings
Fundir með stjórnvöldum og áhrif á stefnumótun
fjölbreyttir viðburðir og mótmæli
Fleiri hvalir =
Meira líf í hafinu =
Heilbrigðari pláneta
Við trúum því að hvalir gegni lykilhlutverki í heilbrigðu vistkerfi.
Með því að vernda hvali verndum við framtíð hafsins – og þar með framtíð jarðar.
Stjórn hvalavina
-

Valgerður Árnadóttir
FORMAÐUR
-

Rósa líf darradóttir
RITARI
-

Stefán Yngvi Pétursson
GJALDKERI
-

Hera Hilmarsdóttir
MEÐSTJÓRNANDI
-

Jóhanna Maggý Hauksdóttir
MEÐSTJÓRNANDI