top of page
Search

Samstöðufundur gegn hvalveiðum 16 maí 2023

Writer's picture: HvalavinirHvalavinir

Updated: Aug 6, 2023

Það var vel mætt á mótmæli gegn hvalveiðum sem fór fram þriðjudaginn 16. maí þegar allir helstu leiðtogar Evrópu áttu leið hjá Arnarhóli í bílaröð á Evrópuráðsfundinn.

Valgerður Árnadóttir skipulagði og leiddi samstöðufundinn en til máls tóku:

Edda Elísabet Magnúsdóttir sjávarlíffræðingur og lektor í HÍ Kristín Vala Ragnarsdóttir prófessor í Sjálfbærnivísindum við HÍ og Jojo Mehta formaður Stop Ecocide (Stöðvum vistmorð)

Anahita S.Babaei var með dans gjörning.

RÚV, Stöð 2 og mbl sjónvarp fjölluðu um mótmælin.

Myndir: @petramarita.is

List: Hugleikur Dagsson






20 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page